Yoga & Nature Retreat Festival Verslunarmannahelgin 2017 á Hótel Húna

 

Mikil vitundarvakning hefur orðið hér á landi undanfarin ár hvað varðar heilbrigt líferni og er Yoga þar ekki undanskilið. Hópur sem hefur tileinkað sér hugsunarhátt og lífstíl þess fer ört stækkandi. Nú gefst einstakt tækifæri fyrir alla þá sem hafa áhuga á að koma á vel skipulagt og innihaldsríkt Yoga & Nature Retreat um Verslunarmannahelgina, 3-6. ágúst, næstkomandi. Helgin er í boði fyrir alla, sama hversu stutt eða langt þeir eru komnir í iðkun sinni. Einnig má benda á að Hótel Húni er fjölskylduvænt svæði svo ungir sem aldnir eru hjartanlega velkomnir.

Lögð verður áhersla á Yoga, hugleiðslu, holla næringu, dans, göngur og ljúfa tónlist, svo eitthvað sé nefnt, sjá dagskrá að neðan. Hópur Yoga-unnenda, tónlistar- og andlegrar iðkunar munu bjóða uppá ýmsa afþreyingu af þeim toga. Brynja Bjarnadóttir, Sölvi Avó Pétursson, Sölvi Tryggvason, Ragnar Árni Ágústsson, Vilhjálmur Andri Einarsson, Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir, Margeir Steinar Ingólfsson, Friðrik Karlsson og Erla Eyland.

 


Dagskrá

Fimmtudagur 3. ágúst

Kl. 15:00 -17:00 Mæting á svæðið
Kl. 17:00 Létt næring
Kl. 18:00 Yoga mjúkt flæði (60 mín) + möntrusöngur - Brynja og Ragnar Árni
Kl. 19:30 Kvöldverður
Kl. 21:00 Hugleiðsla - Sölvi Tryggva

Föstudagur 4. ágúst

Kl. 9:00 Morgunverðarhlaðborð Hótel Húna
Kl. 10:30 Pranyama öndunaræfingar + Vinyasa Flow Yoga (90 mín) - Brynja, Sölvi Tryggva og Ragnar Árni
Kl. 12:30 Hádegisverður
Kl. 14:00 Ganga uppá Reykjahnippu + Hláturjóga - Sölvi Avó
Kl. 17:00 Létt næring
Kl. 18:00 Yoga í vatni og gong slökun - Arnbjörg // Qi-gong - Ragnar Árni (2 valmöguleikar)
Kl. 19:30 Kvöldverður
Kl. 21:00 Tónlistarhugleiðsla - Friðrik Karlsson
Kl. 22:00 Varðeldur og gítarsöngur

Laugardagur 5. ágúst

Kl. 9:00 Morgunverðarhlaðborð Hótel Húna
Kl. 10:30 Pranyama öndunaræfingar + Vinyasa Flow Yoga (90 mín) - Brynja, Sölvi Tryggva og Ragnar Árni
Kl. 12: 30 Hádegisverður
Kl. 14:00 Ganga að Svínadalsvatni, kalt bað og tilheyrandi æfingar að hætti Wim Hoff - Vilhjálmur Andri
Kl. 17:00 Létt næring
Kl. 19:30 Kvöldverður
Kl. 21:00 Dj sett og dans - Margeir Steinar (Dj Margeir) og Sölvi Tryggva


Sunnudagur 6. ágúst

Kl. 9:00 Morgunverðarhlaðborð Hótel Húna
Kl. 10:30 Yoga mjúkt flæði (60 mín) + möntrusöngur - Brynja og Ragnar Árni
Kl. 12:00 Hádegisverður
Kl. 13:00 Hvítserkur - Kveðjustund ♥

 

Brynja Bjarnadóttir er hjúkrunarfræðingur að mennt og Yogakennari. Brynja kynntist Yoga árið 2011 og hefur stundað það síðan, ásamt því að tileinka sér lífstíl og hugmyndafræði þess. Árið 2014 lauk hún Yogakennaranámi á eyjunni Maui, Hawaii. Þar lærði hún grunn Hatha Yogafræðarinnar. Brynja mun leiða Yogatímana sem eru í boði þessa helgina. 
 

Sölvi Avó Pétursson útskrifaðist með BS.c. í næringarfræði frá Háskóla Íslands árið 2012. Hann er einnig menntaður hláturjóga leiðbeinandi. Avó skynjar mikilvægi þess að dreifa heilsuboðskapnum og hefur sótt fjölda námskeiða með helstu heilsufræðingum landsins og víðar. Hann trúir á mátt hráfæðis sem hann hefur unnið við að skapa í Noregi, Kaliforníu og nú á Gló í Fákafeni, þar sem hann sér um Tonic Barinn. Sölvi mun sjá til þess að við fáum hollan og næringarríkan mat á meðan dvölinni stendur ásamt því að leiða okkur í gegnum hláturjóga úti í fallegri náttúru. 
 

Sölvi Tryggvason er með B.A. próf í sálfræði og hefur starfað við fjölmiðla, kvikmyndagerð og ritstörf undanfarinn áratug. Sölvi hefur æft japanskar skylmingar frá 8 ára aldri og kennt þær í fjölda ára hérlendis. Ástríða hans hefur að gera með allt sem snýr að heilsu, næringu og hreyfingu og því hefur hann sótt fjölda námskeiða hérlendis og erlendis til að afla sér þekkingar á þessum sviðum. Hann hefur leitt hugleiðslu reglulega undanfarin 2-3 ár. Sölvi mun sjá um hugleiðslu, dans og öndunaræfingar þessa helgina. 
 

Ragnar Árni Ágústsson er hæfileikaríkur tónlistamaður, læknanemi og Qi-gong kennari. Ragnar er búsettur í Ungverjalandi vegna náms í læknisfræði. Hann hefur lifað og hrærst í tónlist frá unga aldri og hefur sinnt tónsmíðum s.l. ár. Ragnar mun heiðra okkur með nærveru sinni og sjá fyrir ljúfri tónlist og Qi-gong.
 


 

Arnbjörg Kristín Konráðsdóttir er jógakennari og hljóðheilari/listakona.
Hún gaf út bókina Hin sanna náttúra og hljóðdiskinn Enduróm friðar sem hefur að geyma gongupptökur úr íslenskri náttúru. Hún þróaði og kennir jóga í vatni sem hún nefnir nú H.A.F Yoga en það hefur verið kennt í vatni sl 6 ár hérlendis. Hún heldur utan um og kennir viðburði fyrir Reykjavíkurborg í almenningslaugum sem tengjast vatni, hugleiðslu, flæðisæfingum og hljóði með tónlistafólki og jógakennurum. Einnig hefur hún hafið að þróa gongferðalög í hvalaskoðunum með Huld Hafliðadóttur og Norðursiglingu á Húsavík. Hún heldur viðburði og kennir gongnámskeið í Yogashala í Reykjavík og leggur sitt af mörkum við hátíðina Reykjavík Peace Festival sem er haldin árlega. Hún er ein af stofnendum Jógahjartans sem nú stendur fyrir árlegum hugleiðsludegi fyrir grunnskólabörn.

 

Vilhjálmur Andri Einarsson hefur verið að stúdera köld böð og tilheyrandi æfingar sl. ár. Hann var krýndur Íslandsmeistari í ísbaði fyrr á þessu ári, en honum tókst að sitja í keri fullu af ísköldu vatni í rúmar 20 mínútur. Vilhjálmur stundar ísböð vegna heilsunnar og segir þau hafa gjörbreytt lífi sínu til hins betra á skömmum tíma. Hann mun deila þeim fróðleik með okkur á Hótel Húna um Verslunarmannahelgina n.k.
 

Margeir Steinar Ingólfsson - Dj Margeir er einn af okkar þekktustu og færustu plötusnúðum hér á landi og víðar. Hann hefur glatt fjöldan allan af fólki með skemmtilegum Dj settum í mörg ár og má nefna Karnival á menningarnótt, helstu skemmtistaðir bæjarins, viðburðir á vegum Nova t.d., þjóðhátíð í eyjum og einnig má nefna Blue lagoon soundtrack sem hefur selst í fjölda eintaka. Á laugardagskvöldinu um Verslunarmannahelgina mun hann spila unaðslegt Dj sett. En hann hefur þann góða eiginleika að lesa vel í crowdið og halda uppi góðu stuði.

 

 

Fridrik Karlsson hefur verið atvinnutónlistarmaður frá unga aldri. Hann hefur leikið inná fjöldan allan af hljómplötum á Íslandi frá árinu 1976 með hljómsveittinni Mezzoforte frá árinu 1977 og gert fjölda hljómplatna með þeirri sveit og ferðast víðs vegar um heiminn eftir að lagið Garden Party komst inná vinnsældarlista erlendis árið 1983. Fridrik bjó í Englandi frá árunum 1996 til 2013 og á glæstan tónlistarferil að baki. Fridrik hefur mikinn áhuga á mannrækt og hefur meðal annars stúderað:Indian Ayurvedic science, Yoga, Reiki, ancient Hawaian Huna,NLP(Masters certification) og aðrar sjálfshjálpar aðferðir. Friðrik rekur 2 tónlistarútgáfur í Bretlandi www.thefeelgoodcollection.com og www.ichillmusic.com sem sérhæfir sig í svokallaðri slökunar og ambient tónlist, auk þess hefur hann gefið út 14 slökunartónlistardiska á Íslandi. Friðrik mun sjá um tónlist og tónlistarhugleiðslu þessa helgina.

 

Erla Eyland mun bjóða uppá Thai nudd alla helgina fyrir gesti hátiðarinnar þeim að kostnaðarlausu.

Verð: (innifalið 3 gistinætur, matur og afþreying)

ATH! Lækkað verð. Hópurinn mun gefa vinnu sína þetta fyrsta ár af vonandi mörgum.

Yoga & Nature Retreat + single room: 69.000 kr. -30%
= 48.300 kr. (á mann m.v. 1)
Yoga & Nature Retreat + double room small: 65.000 kr. -30% = 45.500 kr. (á mann m.v. 2)
Yoga & Nature Retreat + double room big: 72.000 kr. -30% = 50.400 kr. (á mann m.v. 2)
Yoga & Nature Retreat + svefnpokapláss með rúmi: 59.000 kr. -30% = 41.300 (á mann m.v. 1)
Yoga & Nature Retreat + gisting á tjaldsvæði: 57.500 kr. -30% = 40.250 (á mann m.v. 1)

www.hotelhuni.is


Á staðnum er sundlaug og heitur pottur. 
Frítt Wi-Fi. 

 

Skráning og nánari upplýsingar:


brynjab90@gmail.com
solvi@glo.is
solvitryggva@gmail.com
QiHuntsman@gmail.com

 

https://www.facebook.com/events/1921300958103655/

 

 


Yoga & Nature Retreat + single room: 34.000 kr. (á mann m.v. 1)
Yoga & Nature Retreat + double room small 30.000 kr. (á mann m.v. 2)
Yoga & Nature Retreat + double room big 37.000 kr. (á mann m.v. 2)
Yoga & Nature Retreat + svefnpokapláss með rúmi: 24.000 kr. (á mann m.v. 1)
Yoga & Nature Retreat + gisting á tjaldsvæði: 22.500 kr. (á mann m.v. 1)

 

 

 

country hotel in north-west Iceland

We are very excited to welcome you to our newly renovated two star hotel located at Húnavellir, just a few miles from Blönduós. At Hótel Húni we strive for a warm and welcoming atmosphere for all our guests. The hotel has 28 bright and cozy double and single rooms. We are located in the middle of some of the most beautiful landmark places in the north west. We are located just a few miles off the main road with a hot spring supply right on our land making in possible to have a heated outdoor swimming pool and a hot jacuzzi right at our doorstep. To all our guests during the summer season, we offer a warm and calming bathing experience at our beautiful pool located right outside your window - a perfect place to relax in the midnight sun after a great day in the Icelandic nature.
At arrival all guests are offered a guided tour through and around the building and are treated with a small home baked good from our kitchen a long with a cup of warm coffee or tea. At Hótel Húni you are in the Icelandic countryside so we want to welcome you 'country style'.

We offer a nice bathing experience at our beautiful swimming pool for all our hotel guests.

The Jacuzzi and the swimming pool are only available to our guests during the summer.


During the winter, Hótel Húni is a perfect place to see the northern lights.

During the winter, Hótel Húni is a perfect place to see the northern lights.

OUR ROOMS

Double room. Every room includes a wash station.

Double room with an extra bed.

Luxury linens from Scintilla and new beds from RB beds.

Small room with two twin beds.

Hótel Húni offers 28 bright and cozy double and single rooms, all newly renovated with a beautiful nature view. Every room has a wash station. In the halls you will find bathrooms and showers just outside your bedroom door. We supply slippers and robes to all our guests so you can walk the halls comfortably. Additionally four of our double rooms will have private bathrooms. Furthermore we offer a warm and calming bathing experience at our beautiful swimming pool located right outside your window.
Find out more about our rooms.

 

OUr area

The northwest of Iceland has always been noted for its horsemanship and great wealth of horses. There are many horse rentals in the area so if our guests want to experience the amazing Icelandic horse in its dynamic habitat for shorter or longer tours we can suggest some great options. 'Just around the corner' from us at Hótel Húni you will also find a large variety of rivers and beautiful lakes. A wide variety of fishing permits are available in all price categories and we would be happy to guide you to a wonderful fishing experience. The area also has one of the largest seal-colonies in Iceland. Usually dozens or even hundreds of seals can be seen lounging at Vatnsnes peninsula curiously watching as the travelers pass by. Selasetur, the one and only Seal Center in Iceland, is located in a nearby town, Hvammstangi, where these beautiful creatures are celebrated. Find out more about our vibrant area here.


Setting of a true story

The dramatic story of Agnes Magnúsdóttir, a young woman accused of murder in Iceland in 1829, is well known in the area as it happened just near by. In 2014 the award winning novel, Burial Rites, based on this true story was released.

In northern Iceland, 1829, Agnes Magnúsdóttir is condemned to death for her part in the brutal murder of two men. Agnes is sent to wait out the time leading to her execution on the farm of District Officer Jón Jónsson, his wife and their two daughters. Horrified to have a convicted murderess in their midst, the family avoids speaking with Agnes. Only Tóti, the young assistant reverend appointed as Agnes’s spiritual guardian, is compelled to try to understand her, as he attempts to salvage her soul.

As the summer months fall away to winter and the hardships of rural life force the household to work side by side, Agnes’s ill-fated tale of longing and betrayal begins to emerge. And as the days to her execution draw closer, the question burns: did she or didn’t she?

Burial Rites is a deeply moving novel about personal freedom: who we are seen to be versus who we believe ourselves to be. Hannah Kent portrays Iceland’s formidable landscape, where every day is a battle for survival, and asks, how can one woman hope to endure when her life depends upon the stories told by others? 

The story has moved readers around the world. We offer our guest the unique opportunity to experience this amazing story in the right setting. The book will be available in our hotel lobby. 


Hótel Húni

The heated swimming pool and hot tub.

The heated swimming pool and hot tub.

A view of Hótel Húni

A view of Hótel Húni

At Hótel Húni we have a small restaurant focusing on local ingredients from the nearby farmers. We serve a fresh breakfast buffet every morning with home baked bread for our guests to enjoy. In the evenings we offer a nice dinner by our very own local chef. Furthermore, free wi-fi is available through-out the building. All access and parking is very convenient for cars and campers of all sizes. Additionally, the hotel is easily wheelchair accessible. We are a family friendly hotel with a nice playground, a small soccer field and an indoor sports arena for all our guests to enjoy.

During winter the hotel building is a elementary school with 53 students from the area aged six to sixteen. We feel very lucky to be able to share a house with these cheerful children and it is with great pride that we display their art work on our hotel walls.

 


Hótel húni is here

 

GPS: ÍSNET93 – East: 444250,0 – North: 560865,0